þriðjudagur, september 30, 2008
þriðjudagur, september 16, 2008
Hmm.. jæja það er spurning hvort að það verði mikið um blogg hérna... Maður sér til það gæti vel breyst þar sem maður er kominn í skóla aftur. Þeir sem ekki vissu, þá er ég kominn í mastersnám í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði við Háskóla Íslands. Þetta er alveg nýtt fyrir mann svo ég verð að vera duglegur í lestrinum ásamt því verð ég svo að vinna í Landsbankanum. En jæja sjáum hvað setur... Ætli ég fari nú ekki að henda inn ameríkumyndunum og svona, læt vita af því þegar þær koma á myndasvæðið... Ef þið saknið mín mun ég skrifa mánaðarlega pistla á Deiglunni
|