Borgţór Ásgeirsson
Fćđingardagur og ár: 20.Mars 1980
Hvar áttu heima: Lögheimili er í Vestmannaeyjum í Garđhúsum, eđa Kirkjuvegur 14 nánar tiltekiđ... Bý núna í borg óttans á Eggertsgötu 22
Sími: 663-3493
Netföng: Er međ tvö slík en nota annađ ekki neitt nema bara fyrir msn.. en ţađ eru
borgthor@hotmail.com og
borgthor@hi.is mćli međ ađ ţiđ sendiđ á síđarnefnda frekar...
Skólaganga: Var allra fyrst á sóla.. man lítiđ frá ţeim tíma, var á Hörđuvöllum í Hfj og einhverjum grunnskóla ţar í smátíma man ekki hvađ hann heitir. Síđan var ég í
Barnaskólanum i Vestmannaeyjum sem mađur úrskrifađist međ stćl međ ađ auki eitt stk pungapróf. Fór ţví nćst á náttúrufrćđibraut í
Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var ţar ađeins of langan tíma en ekkert alvarlega.. rétt tćp 5 ár en ţetta var nú bara svo gaman. Útskrifađist ţađan í febrúar 2001 út af verkfallinu sko.. Tók ţá stutta pásu frá skóla en fór svo i
Kvikmyndaskóla Íslands í janúar 2003. Ađ lokum skráđi ég mig svo í
Háskóla Íslands haustiđ 2003 í sálfrćđiskor ţar sem ég er enn ađ.
Atvinna: Engin eins og er, en hef unniđ viđ margt í gegnum tíđina,
Bakari,
kokkur,
ţjónn,
múrari,
smiđur,
háseti,
keikópössun og margt margt fleira..
Félagsstörf: Var mikiđ í slíku í FÍV, var ţar í stjórn NFFÍV, ritstjóri ađ skólablađinu o.fl.. Ekki gat ég látiđ ţetta vera í Háskólanum heldur, var í skemmtinefnd Animu 2003/2004 og svo fór ég strax í stúdentapólitíkina en var í frambođi fyrir Vöku í kosningunum 2004, Var 1.varamađur inn í stúdentaráđ og sat í hagsmunanefnd SHÍ tímabiliđ 2004/2005 Einnig var ég útgáfustjóri Vöku. og auđvitađ ađatrompiđ er ađ ég er Félagsmálaráđherra í Bjaddna sem er stjórn VKB.
Núna er ég međstjórnandi í Stjórn Vöku og sit í skemmtinefnd ţar..
Pepsi eđa kók: Ţykist nú vera hćttur ađ drekka cola drykki, en slafra ţessu í mig um helgar.. en ţá er ţađ kók.. Pepsi er ađeins drekkanlegt međ mat
Uppáhaldskvikmynd: alltof margar, Requiem for a dream fanns mér mjög góđ, og Amélie, Braveheart, Ron Burgundy snilld, og svo margar margar fleiri.. jú auđvitađ Lord of the Rings dćmiđ.. finnst ţó síđasta myndin best ţar
Framtíđarplan: Klára BA í sálfrćđi, vinna eitthvađ smá til ađ grynka á LÍN, fara ţá út til USA í nám ţar í hagnýtri atferilsfrćđi.